Women in Testing – viðtal við Reifa Tangon

ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Wener Henschelchen, CEO hjá GASQ, tók viðtal við Reifa Tangon, CEO hjá startup fyrirtæki. Njótið!

Leave a comment