ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Pauline Alfonso frá CTQB. Njótið!
Category: YouTube Lectures
Women in Testing – viðtal við Katalin Balla
ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Katalin Balla, Accreditation manager hjá HTB.
Women in Testing – viðtal við Marta Firlej
ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Marta Firlej, verkfræðistjórandi hjá Brainly. Njótið!
Women in Testing – viðtal við Corne Kruger
ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Corne Kruger, forseti SASTQB. Njótið!
Women in Testing – viðtal við Eveline Kalensky
ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Eveline Kalensky, yfirmaður hugbúnaðarprófana hjá Svissneska Ríkisskattsjóra. Njótið!
Women in Testing – viðtal við Sarah Savoy & Amanda Logue
Women in Testing – viðtal við Dr. Klaudia Dussa-Zieger
ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Dr. Klaudia Dussa-Zieger, foresta hjá GTB. Njótið!
Hygla undir tilkynningar um öryggisveikleika
Á UTmessunni 2020 fjallaði Hlynur Óskar Guðmundsson um öryggisprófanir; Rewarding Hackers for a Safer Future. Í fyrirlestrinum nefnir hann nokkur hagnýt atriði til að leita eftir öryggisbrestum á vefsíðum.
For our Icelandic speaking members, please note that is lecture is in English.
Skipulag prófana þegar RB var skipt út
Kristrún Arnarsdóttir fjallaði um Reynslusaga: Skipulagning á prófum þegar rótgrónu heimasmíðuðum hugbúnaði er skipt út fyrir aðkeypta lausn – “on the fly” á UTmessu 2019. Skemmtileg frásögn hvernig skipulagi var háttað, hvað fór úrskeiðið og hvað er hægt að læra frá verkefni sem þessu.
For our English speaking members, please note that is lecture is in Icelandic.
Hefjum afborganir af tækniskuldinni strax!
Sigríður Dóra Héðinsdóttir, fyrrum formaður Hugpróar, flutti fyrirlestur um afborganir af tækniskuld hugbúnaðar á UTmessunni 2018. Áhugaverður fyrirlestur sem flestir hugbúnaðarprófarar geta tengt við.
For our English speaking members, please note that is lecture is in Icelandic.