News

Hefjum afborganir af tækniskuldinni strax!

Sigríður Dóra Héðinsdóttir, fyrrum formaður Hugpróar, flutti fyrirlestur um afborganir af tækniskuld hugbúnaðar á UTmessunni 2018. Áhugaverður fyrirlestur sem flestir hugbúnaðarprófarar geta tengt við. For our English speaking members, please note that is lecture is in Icelandic.

ISTQB tengd öpp

ISTQB® gaf út Glossary App fyrir Android og iPhone árið 2017. Bætt var leik, Flip Card Quiz, til að þjálfa þáttakendur í hugtökum. Hægt er að hafa appið á ensku, norsku eða þýsku. Mikil vinna hefur verið lögð í appið sem er í stöðugri þróun. Endilega tékkið á því! ISTQB Glossary er einnig hægt að … Continue reading ISTQB tengd öpp

ISTQB Effectiveness survey 2019-20

ISTQB® var nýlega að gefa út sína árlegu Effectiveness survey 2019-20. Þar kom meðal annars fram að 74% þátttakenda finnst að vottuð þjálfun auka líkur á að standast vottunarpróf. Einnig er áhugavert að áhugi atvinnurekanda á Certified Tester Foundation Level (CTFL) vottun helst í stað (22%) milli kanna og að 83% þátttakendum finnst það þjóna … Continue reading ISTQB Effectiveness survey 2019-20

Test Manager námskeið í nóvember

18. – 24. nóvember mun Tal Pe’er, software testing consultant, stýra rafrænt námskeiðinu; ISTQB Advanced Level Test Manager. Þetta námskeið er framhaldsnámskeið af ISTQB Foundation Level Certified Tester (CTFL). Farið verður yfir prófunarferla, samskipti, teymisþróun, bætingu prófunarferla, flokkun á villum og stuðning tóla við prófanir. Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðið má finna hjá Endurmenntun … Continue reading Test Manager námskeið í nóvember

Er “context driven testing” málið?

Guðrún Jóna Jónsdóttir fjallaði um Er “context driven testing” málið? á UTmessunni 2016. Gæti þessi aðferð hentað þínum prófunum? For our English speaking members, please note that is lecture is in Icelandic.

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.