News & Meetups

Hygla undir tilkynningar um öryggisveikleika

Á UTmessunni 2020 fjallaði Hlynur Óskar Guðmundsson um öryggisprófanir; Rewarding Hackers for a Safer Future. Í fyrirlestrinum nefnir hann nokkur hagnýt atriði til að leita eftir öryggisbrestum á vefsíðum. For our Icelandic speaking members, please note that is lecture is in English.

Skipulag prófana þegar RB var skipt út

Kristrún Arnarsdóttir fjallaði um Reynslusaga: Skipulagning á prófum þegar rótgrónu heimasmíðuðum hugbúnaði er skipt út fyrir aðkeypta lausn – “on the fly” á UTmessu 2019. Skemmtileg frásögn hvernig skipulagi var háttað, hvað fór úrskeiðið og hvað er hægt að læra frá verkefni sem þessu. For our English speaking members, please note that is lecture is in Icelandic.

Hefjum afborganir af tækniskuldinni strax!

Sigríður Dóra Héðinsdóttir, fyrrum formaður Hugpróar, flutti fyrirlestur um afborganir af tækniskuld hugbúnaðar á UTmessunni 2018. Áhugaverður fyrirlestur sem flestir hugbúnaðarprófarar geta tengt við. For our English speaking members, please note that is lecture is in Icelandic.

ISTQB tengd öpp

ISTQB® gaf út Glossary App fyrir Android og iPhone árið 2017. Bætt var leik, Flip Card Quiz, til að þjálfa þáttakendur í hugtökum. Hægt er að hafa appið á ensku, norsku eða þýsku. Mikil vinna hefur verið lögð í appið sem er í stöðugri þróun. Endilega tékkið á því! ISTQB Glossary er einnig hægt að … Continue reading ISTQB tengd öpp

ISTQB Effectiveness survey 2019-20

ISTQB® var nýlega að gefa út sína árlegu Effectiveness survey 2019-20. Þar kom meðal annars fram að 74% þátttakenda finnst að vottuð þjálfun auka líkur á að standast vottunarpróf. Einnig er áhugavert að áhugi atvinnurekanda á Certified Tester Foundation Level (CTFL) vottun helst í stað (22%) milli kanna og að 83% þátttakendum finnst það þjóna … Continue reading ISTQB Effectiveness survey 2019-20

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.