News & Meetups

Haust hittingur Hugpró

Við byrjuðum haustið með trompi á Barion Bryggju með flottum hópi hugbúnaðarprófara. Megin markmiðið var að hittast og hafa gaman saman. Vonumst eftir fleiri góðum stundum með félagsmönnum í vetur. Takk fyrir frábært kvöld!

Rafrænar ráðstefnur í haust

Hér er smá samantekt á ráðstefnum sem fara fram rafrænt í haust. Endilega segið okkur ef þið vitið af fleiri áhugaverðum viðburðum fyrir Hugbúnaðarprófara

Hvaða ISTQB framhalds námskeið langar þér á?

Stjórn Hugpró leitast alltaf eftir að reyna að bæta framboð á námskeiðum fyrir hugbúnaðaraprófara á Íslandi. Okkur langar því að spyrja hvaða námskeið þið hefðuð áhuga á að taka haustönn 2021 til vorannar 2022? Endilega merkið fyrir fleiri valmöguleika ef við á. Ef þið hafið áhuga á örðum námskeiðum tengt hugbúnaðarprófunum endilega hafið samband við … Continue reading Hvaða ISTQB framhalds námskeið langar þér á?

Foundation level í September

Við kynnum með stolti að í september verður ISTQB Foundation Level Certificate námskeið og próf hjá Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ). Námskeiðið verður dagana 8 til 10. september en prófið verður í vikunni á eftir eða 17. september. Kennari að þessu sinni er Tal Pe’er. Hann hefur kennt námskeiðið áður hjá EHÍ við góðar undirtektir nemanda … Continue reading Foundation level í September

Launakönnun

Þá er komið á launakönnun 2021! Þetta er fjórða árið í röð sendum við nú út launakönnun til félagsmanna um kjör þeirra og til þess að kanna hug þeirra til félagsins og þeirri vinnu sem á að eiga sér stað þar. Við biðjum þig að taka þátt í könnuninni þar sem hvert svar er mikilvægt og til að niðurstöður könnunarinnar … Continue reading Launakönnun

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.