News & Meetups

Prófarabók fyrir krakka

Á General Assembly (GA) í Dublin, fréttum við af sniðugri krakkabók. Markmið bókarinnar, Dragons Out!, er að kenna krökkum hugtök um hugbúnarðarprófanir í gengum skemmtilegar sögur af drekum. Þeir flakka á milli bæja, borga og kastala og gera íbúum lífið leitt. Í sögunum mæta riddarar, þorpsbúar og krakkar til leiks með því markmiði að hrekja … Continue reading Prófarabók fyrir krakka

Ráðstefna A4Q í Dublin

A4Q ráðsefnan verður haldin núna í Dublin á Írlandi þann 11. maí. Ráðstefnan er rafræn en einnig frí, því um að gera að skrá sig og hluta á góðan fyrirlestur. Það verða 20 heimsþekktir fyrirlestrar sem munu flytja erindi á ráðstefnunni í ár.

Niðurstaða aðalfundar

Þann 17. mars 2022 var aðalfundur Félags íslenskra hugbúnaðarprófara (Hugpró) haldin á Reykjavík Natura. Farið var fyrir dagskrá aðlfundar þar sem skýrsla stjórnar og reikningar var lagaðir fram til samþykktar. Fjórar lagabreytingar voru samþykktar á aðalfundi en nálagst má núverandi lög Hugpró hér. Félagsgjald 2022 verður áfram með breyttu sniði í ár vegna Covid-19 veirunnar … Continue reading Niðurstaða aðalfundar

Aðalfundur

Fimmtudaginn 17. mars kl.17:00, verður aðalfundur Hugpró (Ice-STQB), fagfélags hugbúnaðarprófara haldinn á Reykjavík Natura. Allir félagar sem greiddu árgjald 2020 og 2021 hafa atkvæðisrétt á þessum fundi. Því á síðasta aðalfundi var samþykkt að fella niður félagsgjöld fyrir greiðandi meðlimi Hugpróar 2020 vegna áhrifa Covid-19 á starfsemi félagsins. Það vantar að minnsta kosti 2 aðila í stjórn. … Continue reading Aðalfundur

Haust hittingur Hugpró

Við byrjuðum haustið með trompi á Barion Bryggju með flottum hópi hugbúnaðarprófara. Megin markmiðið var að hittast og hafa gaman saman. Vonumst eftir fleiri góðum stundum með félagsmönnum í vetur. Takk fyrir frábært kvöld!

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.