News & Meetups

Women in Testing – viðtal við Klaudia Duzza-Zieger

ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer, Managing Director hjá iSQI Limited, tók viðtal við Klaudia Duzza-Zieger, Head of consulting hjá Imbus, fyrrum formaður German Testing Board (GDB) og núverandi varaformaður ISTQB. Njótið!

Women in Testing – viðtal við Leanne Howard

ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer, Managing Director hjá iSQI Limited, tók viðtal við Leanne Howard, General Manager People Agility and Excellence hjá Planit Testing, ásamt því að vera stjónarmeðlimur hjá Australia and New Zealand Testing Board (ANTZB). Njótið!

Women in Testing – viðtal við Natia Sirbiladze

ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Stephan Goericke, CEO hjá iSQI Group, tók viðtal við Natia Sirbiladze, CEO hjá Exactpro. Njótið!

Women in Testing – viðtal við Reifa Tangon

ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Wener Henschelchen, CEO hjá GASQ, tók viðtal við Reifa Tangon, CEO hjá startup fyrirtæki. Njótið!

Aðalfundur 2024

Kæri félagi Hugpró,   Miðvikudaginn 13. mars kl. 17:00 verður aðalfundur Hugpró (Ice-STQB), fagfélags hugbúnaðarprófara haldinn á Reykjavík Natura í Millilendingu (salur 13, 3. hæð). Allir félagar sem greiddu árgjald 2023 hafa atkvæðisrétt á þessum fundi og fá því þennan póst. Það vantar að minnsta kosti tvo nýja aðila í stjórn. Staða formanns og gjaldkera er laus. Endilega mættu á aðalfundinn ef…

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.