Niðurstöður Aðalfundar
Aðalfundur Félags íslenskra hugbúnaðarprófara (Hugpró) var haldin miðvikudaginn 22. mars 2023, á Reykjavík Natura. Farið var fyrir dagskrá aðalfundar þar sem skýrsla stjórnar og reikningar voru lagðir fram til samþykktar. Tvær lagabreytingar voru samþykktar á aðalfundi en nálgast má núverandi lög Hugpró hér. Félagsgjald fyrir 2023 verður óbreytt, eða 3.000 kr, og hefur valgreiðslukrafa send í heimabanka félagsmanna.…
Aðalfundur
Kæri félagi Hugpró, Miðvikudaginn 22. mars kl. 17:00 verður aðalfundur Hugpró (Ice-STQB), fagfélags hugbúnaðarprófara haldinn á Reykjavík Natura í Millilendingu (salur 13, 3. hæð). Allir félagar sem greiddu árgjald 2020, 2021 og 2022 hafa atkvæðisrétt á þessum fundi. Það vantar að minnsta kosti 2 aðila í stjórn. Mættu á aðalfundinn ef þú vilt taka þátt í starfinu. Dagskrá: Hugpró mun bjóða…
ISTQB Foundation Level (CTFL) vottun
Í febrúar var haldið námskeið í ISTQB Certified Tester Foundation Level (CTFL) hjá Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ). Námskeiðið var í 3 daga, 21-23 febrúar, en kennari var Tal Pe’er, ráðgjafi og þjálfari. Stjórnin bauð Tal út að borða í tilefni þess. Í framhaldi af námskeiðinu er haldið vottunarpróf fyrir ISTQB Certified Tester Foundation Level (CTFL.…
Launakönnun
Þá er komið á launakönnun 2022! Þetta er fimmta árið í röð sendum við nú út launakönnun til félagsmanna um kjör þeirra og til þess að kanna hug þeirra til félagsins og þeirri vinnu sem á að eiga sér stað þar. Við biðjum þig að taka þátt í könnuninni þar sem hvert svar er mikilvægt og til að niðurstöður könnunarinnar…
Loading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.