News & Meetups

Niðurstaða aðalfundar

Þann 18. febrúar 2021 var aðalfundur Félags íslenskra hugbúnaðarprófara (Hugpró) haldin rafrænt á Teams. Farið var fyrir dagskrá aðlfundar þar sem skýrsla stjórnar og reikningar var lagaðir fram til samþykktar. Fjórar lagabreytingar voru samþykktar á aðalfundi en nálagst má núverandi lög Hugpró hér. Félagsgjald 2021 verður með breyttu sniði í ár vegna Covid-19 veirunnar sem … Continue reading Niðurstaða aðalfundar

Aðalfundur

Fimmtudaginn 18. febrúar kl.17, verður aðalfundur Hugpró (Ice-STQB), fagfélags hugbúnaðarprófara haldinn á Teams. Allir félagar sem greiddu árgjald 2020 hafa atkvæðisrétt á þessum fundi. Dagskrá:1.       Kosning fundarstjóra og fundarritara2.       Skýrsla stjórnar lögð fram3.       Reikningar lagðir fram til samþykktar4.       Lagabreytingar5.       Ákvörðun félagsgjalds6.       Kosning stjórnar7.       Önnur mál Ef þú vilt taka þátt í starfinu endilega láttu sjá þig. Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum hugproisl@gmail.com eða … Continue reading Aðalfundur

Hygla undir tilkynningar um öryggisveikleika

Á UTmessunni 2020 fjallaði Hlynur Óskar Guðmundsson um öryggisprófanir; Rewarding Hackers for a Safer Future. Í fyrirlestrinum nefnir hann nokkur hagnýt atriði til að leita eftir öryggisbrestum á vefsíðum. For our Icelandic speaking members, please note that is lecture is in English.

Skipulag prófana þegar RB var skipt út

Kristrún Arnarsdóttir fjallaði um Reynslusaga: Skipulagning á prófum þegar rótgrónu heimasmíðuðum hugbúnaði er skipt út fyrir aðkeypta lausn – “on the fly” á UTmessu 2019. Skemmtileg frásögn hvernig skipulagi var háttað, hvað fór úrskeiðið og hvað er hægt að læra frá verkefni sem þessu. For our English speaking members, please note that is lecture is in Icelandic.

Hefjum afborganir af tækniskuldinni strax!

Sigríður Dóra Héðinsdóttir, fyrrum formaður Hugpróar, flutti fyrirlestur um afborganir af tækniskuld hugbúnaðar á UTmessunni 2018. Áhugaverður fyrirlestur sem flestir hugbúnaðarprófarar geta tengt við. For our English speaking members, please note that is lecture is in Icelandic.

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.