News & Meetups

Launakönnun

Þá er komið á launakönnun 2022! Þetta er fimmta árið í röð sendum við nú út launakönnun til félagsmanna um kjör þeirra og til þess að kanna hug þeirra til félagsins og þeirri vinnu sem á að eiga sér stað þar. Við biðjum þig að taka þátt í könnuninni þar sem hvert svar er mikilvægt og til að niðurstöður könnunarinnar … Continue reading Launakönnun

Controlant Test Talk

Controlant is inviting Hugpró members for a visit on Thursday 1st of September from 17:00 to 19:00. Jaimie Freyr, Quality Assurance Engineering Manager, will share the history of their work in Test Automation and the Guiding Principles of Controlant’s Quality Assurance work. You can learn about some good and not-so-good ideas and maybe learn from … Continue reading Controlant Test Talk

Prófarabók fyrir krakka

Á General Assembly (GA) í Dublin, fréttum við af sniðugri krakkabók. Markmið bókarinnar, Dragons Out!, er að kenna krökkum hugtök um hugbúnarðarprófanir í gengum skemmtilegar sögur af drekum. Þeir flakka á milli bæja, borga og kastala og gera íbúum lífið leitt. Í sögunum mæta riddarar, þorpsbúar og krakkar til leiks með því markmiði að hrekja … Continue reading Prófarabók fyrir krakka

Ráðstefna A4Q í Dublin

A4Q ráðsefnan verður haldin núna í Dublin á Írlandi þann 11. maí. Ráðstefnan er rafræn en einnig frí, því um að gera að skrá sig og hluta á góðan fyrirlestur. Það verða 20 heimsþekktir fyrirlestrar sem munu flytja erindi á ráðstefnunni í ár.

Niðurstaða aðalfundar

Þann 17. mars 2022 var aðalfundur Félags íslenskra hugbúnaðarprófara (Hugpró) haldin á Reykjavík Natura. Farið var fyrir dagskrá aðlfundar þar sem skýrsla stjórnar og reikningar var lagaðir fram til samþykktar. Fjórar lagabreytingar voru samþykktar á aðalfundi en nálagst má núverandi lög Hugpró hér. Félagsgjald 2022 verður áfram með breyttu sniði í ár vegna Covid-19 veirunnar … Continue reading Niðurstaða aðalfundar

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.