Meetups

Niðurstöður Aðalfundar

Aðalfundur Félags íslenskra hugbúnaðarprófara (Hugpró) var haldin miðvikudaginn 22. mars 2023, á Reykjavík Natura. Farið var fyrir dagskrá aðalfundar þar sem skýrsla stjórnar og reikningar voru lagðir fram til samþykktar. Tvær lagabreytingar voru samþykktar á aðalfundi en nálgast má núverandi lög Hugpró hér. Félagsgjald fyrir 2023 verður óbreytt, eða 3.000 kr, og hefur valgreiðslukrafa send í heimabanka félagsmanna.…

Aðalfundur

Kæri félagi Hugpró,   Miðvikudaginn 22. mars kl. 17:00 verður aðalfundur Hugpró (Ice-STQB), fagfélags hugbúnaðarprófara haldinn á Reykjavík Natura í Millilendingu (salur 13, 3. hæð). Allir félagar sem greiddu árgjald 2020, 2021 og 2022 hafa atkvæðisrétt á þessum fundi. Það vantar að minnsta kosti 2 aðila í stjórn. Mættu á aðalfundinn ef þú vilt taka þátt í starfinu. Dagskrá: Hugpró mun bjóða…

Controlant Test Talk

Controlant is inviting Hugpró members for a visit on Thursday 1st of September from 17:00 to 19:00. Jaimie Freyr, Quality Assurance Engineering Manager, will share the history of their work in Test Automation and the Guiding Principles of Controlant’s Quality Assurance work. You can learn about some good and not-so-good ideas and maybe learn from…

Haust hittingur Hugpró

Við byrjuðum haustið með trompi á Barion Bryggju með flottum hópi hugbúnaðarprófara. Megin markmiðið var að hittast og hafa gaman saman. Vonumst eftir fleiri góðum stundum með félagsmönnum í vetur. Takk fyrir frábært kvöld!

Test talk at RB

RB, Reiknistofa bankanna, hosted a test talk at their headquarters on the 4th of April. Kristrún Arnarsdóttir, test manager and Ívar Eiríksson gave an interesting presentation on how test management is conducted in the SOPRA project, which is one the largest software integration projects in Icelandic history

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.