Meetups

Aðalfundur 2024

Kæri félagi Hugpró,   Miðvikudaginn 13. mars kl. 17:00 verður aðalfundur Hugpró (Ice-STQB), fagfélags hugbúnaðarprófara haldinn á Reykjavík Natura í Millilendingu (salur 13, 3. hæð). Allir félagar sem greiddu árgjald 2023 hafa atkvæðisrétt á þessum fundi og fá því þennan póst. Það vantar að minnsta kosti tvo nýja aðila í stjórn. Staða formanns og gjaldkera er laus. Endilega mættu á aðalfundinn ef…

Test Meetup – 15. febrúar

Kæri félagi Hugpró Við ætlum að hrista upp í hópnum með hittingi hugbúnaðarprófara. Okkur langar að bjóða þér að koma og ræða prófanir ásamt því að hitta kollega. Hugpró hittingurinn veður haldin á 6. hæð í Holtasmára 1, 200 Kópavogi, 15. febrúar frá klukkan 17-19. Við ætlum að bjóða upp á veitingar og til þess…

Vorhittingur Hugpró

Flottur hópur hugbúnaðarprófara kom saman miðvikudaginn 31. maí á Bryggjan Brugghús. Megin markmiðið var að hittast, hlæja og hafa gaman. Vonumst eftir fleiri góðum stundum með félagsmönnum næsta haust. Takk fyrir frábært kvöld!Gleðilegt sumar!

Niðurstöður Aðalfundar

Aðalfundur Félags íslenskra hugbúnaðarprófara (Hugpró) var haldin miðvikudaginn 22. mars 2023, á Reykjavík Natura. Farið var fyrir dagskrá aðalfundar þar sem skýrsla stjórnar og reikningar voru lagðir fram til samþykktar. Tvær lagabreytingar voru samþykktar á aðalfundi en nálgast má núverandi lög Hugpró hér. Félagsgjald fyrir 2023 verður óbreytt, eða 3.000 kr, og hefur valgreiðslukrafa send í heimabanka félagsmanna.…

Aðalfundur

Kæri félagi Hugpró,   Miðvikudaginn 22. mars kl. 17:00 verður aðalfundur Hugpró (Ice-STQB), fagfélags hugbúnaðarprófara haldinn á Reykjavík Natura í Millilendingu (salur 13, 3. hæð). Allir félagar sem greiddu árgjald 2020, 2021 og 2022 hafa atkvæðisrétt á þessum fundi. Það vantar að minnsta kosti 2 aðila í stjórn. Mættu á aðalfundinn ef þú vilt taka þátt í starfinu. Dagskrá: Hugpró mun bjóða…

Loading…

Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.