ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Pauline Alfonso frá CTQB. Njótið!
Category: ISTQB
Women in Testing – viðtal við Katalin Balla
ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Katalin Balla, Accreditation manager hjá HTB.
Women in Testing – viðtal við Marta Firlej
ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Marta Firlej, verkfræðistjórandi hjá Brainly. Njótið!
Women in Testing – viðtal við Corne Kruger
ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Corne Kruger, forseti SASTQB. Njótið!
Women in Testing – viðtal við Eveline Kalensky
ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Eveline Kalensky, yfirmaður hugbúnaðarprófana hjá Svissneska Ríkisskattsjóra. Njótið!
Women in Testing – viðtal við Sarah Savoy & Amanda Logue
Women in Testing – viðtal við Dr. Klaudia Dussa-Zieger
ISTQB birti á YouTube síðu sinni viðtöl helguðum áhugaverðum konum í hugbúnaðarprófunum; Women in Testing. Debbie Archer tók viðtal við Dr. Klaudia Dussa-Zieger, foresta hjá GTB. Njótið!
Hvaða ISTQB framhalds námskeið langar þér á?
Stjórn Hugpró leitast alltaf eftir að reyna að bæta framboð á námskeiðum fyrir hugbúnaðaraprófara á Íslandi. Okkur langar því að spyrja hvaða námskeið þið hefðuð áhuga á að taka haustönn 2021 til vorannar 2022? Endilega merkið fyrir fleiri valmöguleika ef við á. Ef þið hafið áhuga á örðum námskeiðum tengt hugbúnaðarprófunum endilega hafið samband við okkur eða skrifið hér fyrir neðan.
——————————————–
The Hugpró board always strives to improve courses selection for our members. We would like to know which course would you like to attend e.g. next autumn or spring semester? You can choose more than one item. If you would like you see some other course, please leave a note or contact us and tell us what it is.
Foundation level í September
Við kynnum með stolti að í september verður ISTQB Foundation Level Certificate námskeið og próf hjá Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ). Námskeiðið verður dagana 8 til 10. september en prófið verður í vikunni á eftir eða 17. september. Kennari að þessu sinni er Tal Pe’er. Hann hefur kennt námskeiðið áður hjá EHÍ við góðar undirtektir nemanda sinna.
Líkt og áður, er forskráning í boði hjá EHÍ sem veitir vænan forskráningarafslátt af námskeiði og prófi.
Þeir sem komast ekki í prófið eða kjósa að taka það síðar geta þreytt rafrænt próf í gegnum GASQ. Nánari upplýsingar má finna hér.
———————–
We are very happy to announce that Foundation level course and exam will take place next fall at Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ). Tal Pe’er will teach the course as he has many times before with good reputation. The course dates are 8th to 10th of September but the exam will be a few days later or 17th of September.
Like always, there is an early bird discount for those who register early.
For those who cannot make the exam at EHÍ or would like to take it later, we offer an remote exam in collaboration with GASQ. More information and registration here.
ISTQB tengd öpp
ISTQB® gaf út Glossary App fyrir Android og iPhone árið 2017. Bætt var leik, Flip Card Quiz, til að þjálfa þáttakendur í hugtökum. Hægt er að hafa appið á ensku, norsku eða þýsku. Mikil vinna hefur verið lögð í appið sem er í stöðugri þróun. Endilega tékkið á því!
ISTQB Glossary er einnig hægt að nálgast á vefsíðu fyrir þá sem það kjósa.
Það eru líka til viðurkennd ISTQB® öpp. Eitt þeirra er til að mynda TestCompetence ISTQB® þar sem þátttakendur svar spurningum úr sýniprófum. Þetta app virkar fyrir Android og inniheldur spurningar úr sýnisprófum Certified Tester Foundation Level (CTFL), Agile Tester og Advanced level core.
Ath! CTFL spurningarnar er ekki samkvæmt uppfærðri útgáfu frá 2018.
Frábært að kíkja á þessi öpp áður en haldið í ISTQB® vottunarpróf.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu ISTQB®; Web & Mobile Apps Recognition og Glossary
——————————–
Please note that all information provided here above in Icelandic can be found in English on ISTQB® webpage; Web & Mobile Apps Recognition and Glossary