Niðurstaða aðalfundar

Þann 17. mars 2022 var aðalfundur Félags íslenskra hugbúnaðarprófara (Hugpró) haldin á Reykjavík Natura. Farið var fyrir dagskrá aðlfundar þar sem skýrsla stjórnar og reikningar var lagaðir fram til samþykktar. Fjórar lagabreytingar voru samþykktar á aðalfundi en nálagst má núverandi lög Hugpró hér.

Félagsgjald 2022 verður áfram með breyttu sniði í ár vegna Covid-19 veirunnar sem orskaði að fáir hittingar urðu að veruleika á síðasta starfsári. Samþykkt var að fella niður félagsgjöld 2022 fyrir alla greiðandi meðlimi Hugpróar 2020 og 2021. Að örðu óbreyttu verður áfram félagsgjald 2022 3.000 kr og verður valgreiðslukrafa send í heimabanka viðkomandi á næstu dögum.

Stjórn Hugró hlakkar til komandi starfsárs. Við vonumst til að geta haldið fleiri rafræna viðburði og vonandi hittast í eigin persónu næsta haust. Innan skamms mun stjórnin hittast og setja saman plan fyrir 2022. Ef þú eða fyrirtækið þitt viljið bjóða okkur í heimsókn eða kynna rafrænt, má endilega hafa samband við okkur.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s