Test Meetup – 15. febrúar

Kæri félagi Hugpró

Við ætlum að hrista upp í hópnum með hittingi hugbúnaðarprófara. Okkur langar að bjóða þér að koma og ræða prófanir ásamt því að hitta kollega. Hugpró hittingurinn veður haldin á 6. hæð í Holtasmára 1, 200 Kópavogi, 15. febrúar frá klukkan 17-19.

Við ætlum að bjóða upp á veitingar og til þess að vita hve mikið við þurfum að panta viljum við biðja þig um að skrá þig ef þú ætlar að koma og hitta okkur.

Hlökkum til að sjá þig!
Stjórn Hugpró

—————————————————-

Dear Hugpró member

We plan to start this year with a get-together. We invite you to join and discuss testing and meet up with fellow software testers at Holtasmári 1, 6th floor, 200 Kópavogur, on February 15th from 5-7 pm.

We are going to offer refreshments. To know how much food we need to order, we ask you to register if you will come and see us.

Looking forward to seeing you!
The Hugpró board 

Leave a comment