ISTQB Foundation Level (CTFL) vottun

Í febrúar var haldið námskeið í ISTQB Certified Tester Foundation Level (CTFL) hjá Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ). Námskeiðið var í 3 daga, 21-23 febrúar, en kennari var Tal Pe’er, ráðgjafi og þjálfari. Stjórnin bauð Tal út að borða í tilefni þess.

Í framhaldi af námskeiðinu er haldið vottunarpróf fyrir ISTQB Certified Tester Foundation Level (CTFL. Það er haldið 3. mars hjá EHÍ. Það er enn laus pláss í vottunarprófið. Við minnum á að félagar í Hugpró (ICE-STQB) fá 10% afslátt af prófgjald

ISTQB Effectiveness survey 2019-20

ISTQB® var nýlega að gefa út sína árlegu Effectiveness survey 2019-20. Þar kom meðal annars fram að 74% þátttakenda finnst að vottuð þjálfun auka líkur á að standast vottunarpróf. Einnig er áhugavert að áhugi atvinnurekanda á Certified Tester Foundation Level (CTFL) vottun helst í stað (22%) milli kanna og að 83% þátttakendum finnst það þjóna sinni starfsþróun að hafa CTFL.

Endilega kíkið á niðurstöður könnunarinnar.

Test Manager námskeið í nóvember

18. – 24. nóvember mun Tal Pe’er, software testing consultant, stýra rafrænt námskeiðinu; ISTQB Advanced Level Test Manager. Þetta námskeið er framhaldsnámskeið af ISTQB Foundation Level Certified Tester (CTFL). Farið verður yfir prófunarferla, samskipti, teymisþróun, bætingu prófunarferla, flokkun á villum og stuðning tóla við prófanir. Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðið má finna hjá Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ).

Próf
Boðið er upp á rafrænt ISTQB vottunarpróf á ensku í samstarfi við GASQ. ISTQB Advanced Level Test Manager prófið kostar 250 EUR. Hægt er að velja dagesetingu prófs sem hentar hverjum og einum. Skráning fer fram hjá GASQ.
Vinsamlega bókið prófið tímanlega, amk 5 daga fram í tíman.

Námsgögn
Á heimasíðu ISTQB má finna námsskrá og æfingarpróf sem mælst er með að þátttakendur kynni sér.

————————————-

From 18th to 24th of November Tal Pe’er, software testing consultant and trainer, will teach remotely the ISTQB Advanced Level Test Manager course at EHÍ. This 5-days course focuses on testing topics including testing processes, risk management, test planning and control, reporting, resourcing, communication, team development, test process improvement, defect classification and tool support. Candidates will be given exercises, practice exams and learning aids for the ISTQB Advanced Test Manager certificate.
For more information and registration to the course can be found on EHÍ course page in English.

Remote Exam
Want the ISTQB Advanced Level Test Manager certificate? Ice-STQB is proud to announce collaboration with GASQ. Now you can take an online ISTQB Advanced Level Test Manager certificate exam for 250 EUR. You can select an exam time best suited for your schedule. Please register here.
Note: The exam will be conducted in English. Please order the exam with 5 days notice.

Materials for download
ISTQB provides the syllabus which is the course is based upon and a practice exam. Check it out!