ISTQB Foundation Level (CTFL) vottun

Í febrúar var haldið námskeið í ISTQB Certified Tester Foundation Level (CTFL) hjá Endurmenntun Háskóla Íslands (EHÍ). Námskeiðið var í 3 daga, 21-23 febrúar, en kennari var Tal Pe’er, ráðgjafi og þjálfari. Stjórnin bauð Tal út að borða í tilefni þess.

Í framhaldi af námskeiðinu er haldið vottunarpróf fyrir ISTQB Certified Tester Foundation Level (CTFL. Það er haldið 3. mars hjá EHÍ. Það er enn laus pláss í vottunarprófið. Við minnum á að félagar í Hugpró (ICE-STQB) fá 10% afslátt af prófgjald

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s