Við byrjuðum haustið með trompi á Barion Bryggju með flottum hópi hugbúnaðarprófara. Megin markmiðið var að hittast og hafa gaman saman. Vonumst eftir fleiri góðum stundum með félagsmönnum í vetur.
Takk fyrir frábært kvöld!
Við byrjuðum haustið með trompi á Barion Bryggju með flottum hópi hugbúnaðarprófara. Megin markmiðið var að hittast og hafa gaman saman. Vonumst eftir fleiri góðum stundum með félagsmönnum í vetur.
Takk fyrir frábært kvöld!