Þá er komið á launakönnun 2021!
Þetta er fjórða árið í röð sendum við nú út launakönnun til félagsmanna um kjör þeirra og til þess að kanna hug þeirra til félagsins og þeirri vinnu sem á að eiga sér stað þar. Við biðjum þig að taka þátt í könnuninni þar sem hvert svar er mikilvægt og til að niðurstöður könnunarinnar endurspegli vilja félaganna sem best. Unnið verður úr könnunni og niðurstöður hennar sendar til þeirra félaga sem greitt hafa árgjaldið.
Félagsmenn sem greiddu árgjaldið 2020 fengu árgjaldið 2021 niðurfellt skv. samþykkt á aðalfundi og fá einnig sendar til sín niðurstöður könnuninnar.