ISTQB tengd öpp

ISTQB® gaf út Glossary App fyrir Android og iPhone árið 2017. Bætt var leik, Flip Card Quiz, til að þjálfa þáttakendur í hugtökum. Hægt er að hafa appið á ensku, norsku eða þýsku. Mikil vinna hefur verið lögð í appið sem er í stöðugri þróun. Endilega tékkið á því!

ISTQB Glossary App

ISTQB Glossary er einnig hægt að nálgast á vefsíðu fyrir þá sem það kjósa.

Það eru líka til viðurkennd ISTQB® öpp. Eitt þeirra er til að mynda TestCompetence ISTQB® þar sem þátttakendur svar spurningum úr sýniprófum. Þetta app virkar fyrir Android og inniheldur spurningar úr sýnisprófum Certified Tester Foundation Level (CTFL), Agile Tester og Advanced level core.
Ath! CTFL spurningarnar er ekki samkvæmt uppfærðri útgáfu frá 2018.

Frábært að kíkja á þessi öpp áður en haldið í ISTQB® vottunarpróf.

Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu ISTQB®; Web & Mobile Apps Recognition og Glossary

——————————–
Please note that all information provided here above in Icelandic can be found in English on ISTQB® webpage; Web & Mobile Apps Recognition and Glossary

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s